Nýr fjölskyldumeđlimur

Á föstudaginn fékk Jóhann  hund,   hundurinn heitir  Luna  hún er  blanda  af  Beagle og Drever. Hér koma nokkrar myndir  af  henni  

024 017020022


Eyvindur tívístar

Eyvindur Ágúst var víst vćntanlegur í sjónappiđ í kvöld en verđur ţess í stađ í Ísland í dag á stöđ 2 á morgun eđa hinn.

 

Nefndin.


Áramótagleđi norđurdeildar

Áramótagleđi Norđurdeildar Jörfaliđsins

Eins og undanfarin ár (áratugi jafnvel) var haldin heljarins áramótaveisla heima hjá Guju og Ragga. Ţangađ söfnuđust Jörfaliđar og ţeim tengdir og fögnuđu nýju ári međ mikilli veislu og tilheyrandi flugeldaskothríđ!
Ţessi veisla var hápunkturinn á skemmtilegu jólahaldi norđurdeildar Jörfaliđsins, sem hittist međ reglulegu millibili allan jólamánuđinn. Allt frá ţví laufabrauđiđ var skoriđ, ţar til nýárskaffiđ var drukkiđ saman.
Vonandi verđur nýja áriđ Jörfaliđinu gćfuríkt og mörg tilefnin til ađ hittast!

Myndir úr áramótaveislunni koma í myndsafniđ fljótlega. Ég lenti í smá tölvutjóni, en ţađ stendur til bóta.

Kv. Gústi.


Áramót Litlu Brekku fjölskyldunnar!

 

minnihop2

Ţetta er skemmtileg heimildarmynd úr áramótaveislunni í Kvíaholti. Samankomin voru foreldrar Rögnu, Ása međ sitt slekt, Óli međ sína fjölskyldu, Ragna og Stebbi og heimilisfólkiđ í Kvíaholti.

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla!

Borgarfjörđur vestri.


NÝÁRSKVEĐJA

Nýárskveđja

Nýútkomin bók

Bókarkynning:  Fyrir jólin kom út bókin Afríkuveikin  - dagbókarbrot-. Bókin lýsir ferđ ţeirra feđga Runólfs Ágústsonar og Eyvindar Ágústs Runólfssonar til Afríku í nóv. sl. Í bókinni eru greinar og hugleiđingar ţeirra  úr ferđinni,flestar skrifađar í lok hvers dags ţegar komiđ var heim í gististađ. Bókin er frćđandi og skemmtileg og lýsir ýmsu ţví     óvćnta sem fyrir augu   og bar. Báđir eru ţeir feđgar liprir međ pennann, ekki síđur sá yngri.Fallegar myndir prýđa bókarsíđur, teknar af höfundunum.Ég lćt fylgja hér lokapistil bókarinnar sem Eyvindur skrifar og skýrir ma. nafn hennar.Sjálfur skil ég nafniđ mjög vel, hafandi fengiđ veikina af sömu ástćđu og Eyvindur. Afríkuveiki. Ţegar viđ lentum um miđnćtti á Keflavíkurflugvelli var kalt, ţađ var dimmt og ţađ var frost.Mig langađi mest aftur á Zanzibar í 30*C eđa til Serengeti ađ skođa öll dýrin.        Daginn efti fór ég í skólann og ţađ var alveg ágćtt en ekki jafn ágćtt og ađ vera í Afríku. Ég held ađ ég hafi lćrt meira á ţessum tíu dögum en nćstu tíu dögum í skólanum.Pabbi fékk svokallađa Afríkuveiki og var međ í maganum í tvćr vikur en ég er međ allt öđru vísi Afríkuveiki. Ţegar mađur er kominn heim frá Afríku hugsar mađur um hana á hverjum degi, mađur saknar hitans, allra dýranna og fólksins sem mađur kynntist. Hér eftir verđ ég alltaf á leiđinni til Afríku".                                                                                                                      Eyvi.  Bókin var gefin út í 200 eintökum af bókaútgáfunni Feđgar og prentuđ í Odda.Hún er nú uppseld hjá útgefenda en ágóđa af sölunni verđur variđ til ađ gera ţorpsbrunn í Afríku. Hugsanlega gćti ég útvegađ nokkur eintök gegnum sérstök sambönd!

Flott bók!

Bestu jólakveđjur til allra Jörfaliđa og annarra sem ţetta lesa

Stebbi bró.

  

En síđan eru liđin mörg ár....

scan0001.jpgŢetta gat hún Magga systir ţegar hún var bara fimm ára.

Í dag á hún fertugsafmćli og viđ, fjarstaddar systur, ćttingar og vinir á Akranesi, sendum henni allar bestu heillaóskirnar í tilefni dagsins. Elsku Magga, hafđu ţađ sem alltaf sem best. "Viđ komum bara nćst...."  HeartHeartHeart


JÓLAKVEĐJA

..til allra gesta síđunnar okkar. Ţađ eru ótrúlega margir sem kíkja hér inn reglulega, takk fyrir ţađ.

Ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla, góđs og farsćls komandi árs. Ţakka allar yndislegu samverustundirnar á liđnum árum, vonandi fjölgar ţeim frekar heldur en hitt. Ţađ er alltaf tilhlökkunarefni ţegar Jörfaliđar og ađrir ćttingjar og vinir okkar koma saman.

 Jólatertan hans Sigga í ár, hún var dásamleg!Ástarţakkir fyrir fallegar jólagjafir og öll jólakortin, ekkert súkkulađi í jólapökkunum í ár, verđur ekki betra! Jólarjúpan og -hreindýriđ í gćrkvöldi var afar ljúffengt ađ vanda og Möđrudalshangikjötiđ í hádeginu í dag ţađ besta í mörg ár!  Nú liggjum viđ á meltunni og stefnan hjá mér er ađ komast úr náttfötunum í kórdressiđ fyrir jólamessuna í Urđarkirkju sem verđur á eftir. Tounge Svo er ţađ kaffibođ hjá Guju eftir messu og svo afgangurinn af hangikjötinu í kvöldmatinn og svo.....lesa ađeins og borđa svo meira Halo!

"Í dag er glatt í döprum hjörtum ţví Drottins ljóma jól"

Jólakveđja,

Guđný. 

ps. Ása mín, ekki láta ţig dreyma um ađ sleppa viđ jólakort frá okkur, ţótt ţú sendir ekkert sjálf! Wink


Gleđileg jól

Kćru vinir

Mig langar ađ nota ţennan vettvang og óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs. Biđ ykkur vinsamlegast ađ taka mig ekki útaf jólakortalistum ţó ekki hafi borist kort í ár Smile

 Ég hlakka til ađ njóta samvista viđ ykkur á nýju ári hvort sem ţađ verđur í Gamla Jörfa eđa annarstađar. Ţćr eiga eftir ađ vera margar.

Ása Björk


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Útskriftin hans Óla

Óli viđ útskriftina Sćl öllsömul.

Ţá er hann Óli okkar Gústa orđinn matreiđslumađur! Hann útskrifađist föstudaginn 19. desember í Digraneskirkju í Kópavogi. Viđ keyrđum suđur til ađ vera viđstödd athöfnina og erum harla montin af drengnum!

Eftir athöfnina borđuđum viđ saman á VOX Bistro, ţar sem Óli fékk höfđinglegar viđtökur hjá vinnufélögunum, sem splćstu kampavíni í tilefni dagsins.

Óli kom svo međ okkur norđur og nú eru allir drengirnir heima og verđa hjá okkur á jólunum. Óli og Steinar verđa svo á SV-horninu um áramótin.

Bestu kveđjur, Gústi og Magga.

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband