25.10.2009 | 11:43
Jónas Bjartur 1 árs
Litli tætipúkinn sendir góðar kveðjur til ykkar allra.
Nú er mikið að gerast hjá JB, aðlögun á leikskólanum,
alltaf að uppgötva eitthvað nýtt, byrjaður að brjóta styttur hjá
ömmu Ingu og blómin hennar í stórhættu. Glaður og kátur strákur. annars er allt gott að frétta úr Hólminum.
Bestu kveðjur. Steini og fjölsk.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:44 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með prinsinn ykkar, greinilega duglegur strákur sem þarf að vita úr hverju stytturnar hennar ömmu sinnar eru gerðar.
Vá hvað tíminn lýður annars.
Bestu kveðjur Gústi og Magga
Gústi og Magga (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:06
Til hamingju með afmælið litli Sætilíus Tætipúki, greinilega alveg eins og strákar eiga að vera!!
Knús í hús frá okkur í Ásveginum
Guðný.
________________________________________________________, 25.10.2009 kl. 13:23
Til hamingju með daginn sæta mús! Kv. góð úr Þrastarhóli
________________________________________________________, 25.10.2009 kl. 14:03
Innilega til hamingju með daginn litli stubbur Kveðja frá okkur hér i Noregi
________________________________________________________, 25.10.2009 kl. 17:28
Til hamingju með daginn, gaur
Bestu kveðjur, Fjóla Ásg og fjölsk.
________________________________________________________, 25.10.2009 kl. 19:04
Hjartanlega til hamingju með afmælið Jónas Bjartur. Æi þú ert svo sætur
Kær kveðja frá Guju frænku. P.S. segðu henni ömmu þinni að þessar styttur séu hvort sem er bara til að safna ryki á...... 
________________________________________________________, 26.10.2009 kl. 11:49
Til hamingju með afmælið Jónas Bjartur. Vertu duglegur að "taka til" hjá ömmu.
Kveðja úr Akraselinu.
P.s. Er hann JB ðífiháð ?
________________________________________________________, 26.10.2009 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.