23.9.2009 | 21:21
Takk fyrir afmæliskveðjurnar.
Elskurnar mínar, takk fyrir afmæliskveðjurnar. Ég get alveg viðurkennt að ég hafði ansi mikinn kvíða inni i mér og spáði í það hvort ég ætti nokkuð að fara á fætur daginn sem ég varð 50, en lét mig svo hafa það. Hafði bara mjög góðan dag og allavega þann besta i langan tíma.
Kveðja Helga ( öra )
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 24.9.2009 kl. 13:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.