Til hamingju Magga með afmælið í gær.

Við óskum henni Möggu til hamingju með afmælið í gær.  Styttist óðfluga í fjörutíu árin.

 Akraselir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Já, Magga ber aldurinn bara nokkuð vel. Gaf henni nú samt  hrukkukrem í afmælisgjöf - bara svona til vonar og vara

Kv. Guðný 

________________________________________________________, 28.12.2006 kl. 18:16

2 Smámynd: ________________________________________________________

Til hamingju með afmælið Magga! Iss, þú ert nú ekkert gömul.....hér styttist í fimmtíu árin. Og það er bara fínt!

Kv. Gústi og fjölskylda. 

________________________________________________________, 28.12.2006 kl. 18:26

3 identicon

Bestu kveðjur til þín Magga á afmælisdaginn (í gær).

Helga Berg (á íslandi)

Helga Berg (IP-tala skráð) 28.12.2006 kl. 22:17

4 Smámynd: ________________________________________________________

æi takk fyrir það. Þetta er náttúrulega enginn aldur á manni - margir miklu eldri en ég og svo ætla ég líka að verða miklu,miklu,miklu,miklu eldri!! En annars hafa þessi jól liðið í mikilli ró og spekt, mikið etið og slappað af, en svo þurfti maður nú að mæta í vinnu. Meiri uppátektin að láta mann vinna svona á milli jóla og nýárs og slíta svona í sundur fyrir mann þetta ágæta frí. En nú er ég aftur komin í frí og ætla að njóta þess mjööög vel, við Guðný og co ætlum að borða saman lambalæri og hrygg í kvöld, ná upp þani fyrir gamlárskvöld og fara svo á flugeldarsýningu, bara gaman af því. Hafið það svo bara gott krúttin mín stór og smá  Kv. Magga.

________________________________________________________, 29.12.2006 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband