6.9.2009 | 13:52
Þrítugur.
Sæl öll.
Minni á að þann 19. september næstkomandi stendur til að halda upp á 30 ára afmæli húsbóndans í Kvíaholti -í Kvíaholti- með prump og pragt. Lifandi tónlist, ketsúpa, öl, rautt og hvítt - líflegri drykkir verða að fá að fylgja neytendum með í veisluna. Engin boðskort, komi þeir sem koma vilja, fari þeir sem fara vilja. Skál.
HHS
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.