Jólakveðja 2006

JólakveðjaKæru vinir, við sendum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur til ykkar allra, nær og fjær.  Þökkum allar góðar stundir á árinu sem er að líða. 

Akraselirnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bestu jóla og nýárskveðjur frá okkur í Hjálmholti 8

Vonumst til að hitta sem flest ykkar á nýju ári.

 Þorleifur(Polli), Þórdís, Bryndís og Arnór.

Þorleifur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband