Veiðimenn í vígahug

Nú er komið að því!

Til stendur að dvelja í Gamla Jörfa næstu helgi og viku. Í hópnum verða Óli og Tedda, Ragnheiður og tveir Stefánar. Veiðimenn hópsins skreppa til héraðs og fella hreindýr. Læri verður stungið í pott þegar heim kemur og hækkað á Sóló. Ekki væri verra ef fleiri Jörfaliðar létu sjá sig.

Kveðja, Stebbi elsti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Þið eruð öfundsverð bróðir sæll.  Það fór eitt læri í Sóló um verslunarmannahelgina, m.a. kryddað með hvönn af lækjarbakkanum.

Kv. Gústi.

________________________________________________________, 11.8.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband