5.8.2009 | 22:09
Gleymd myndavél
Kæru vinir
Svo virðist sem ég hafi gleymt myndavélinni minni í Gamla Jörfa um daginn. Það væri ágætt ef sá sem næstur fer líti eftir henni. Hún er annaðhvort uppá ískáp, á saumavélinni eða í eldhúsglugganum
Þetta er lítil grá Cannon vél. Síminn minn er 6959998.
Annars þakka ég enn og aftur samferðafólki mínu öllu í sumarfríinu fyrir dásamlegar stundir. - Ása Björk
P.S. Fór í bíó í gær og hitti þar sætann frænda, Ara Helguson. Það var svo gaman að spjalla við hann.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já en Ása mín það var enginn myndavél í óskilum í Gamlanum, ertu búin að gá í töskuna þína.
Bestu kveðjur MogG
Magga og Gústi (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 11:04
Æi.... hættið...
________________________________________________________, 9.8.2009 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.