Grillað hjá Guju og Ragga

Grill01

Það var sannkallað sumargrill hjá Guju og Ragga í gærkvöldi. Lax og bleikja á grillinu og stöku kjötbitar fyrir þá sem ekki borða fisk;)Grill02

Veðrið var frábært, hiti á bilinu 20-30 stig og maturinn ekki síðri.

Grill03

Myndirnar tala sínu máli!

Kv. Gústi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nammi, namm, girnilegt hlaðborð hjá ykkur í góða veðrinu. Við fundum sko lyktina alla leið yfir að Hólum í Hjaltadal þar sem við vorum í útilegu yfir helgina :)

Akraselir (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 13:29

2 Smámynd: ________________________________________________________

Ekki slæmt. Hér var götugrill á ,,írskum dögum". Allt fór friðsamlega fram - þó var ég með systur mínar báðar hjá mér

kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 8.7.2009 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband