Ferðalag um Vestfirði.

ferðalag um vestfirði 179Sælt veri frændfólkið og annað fólk.

Við vorum að koma úr miklu ferðalagi um Vestfirðina, og var þema ferðalagsins "eyðibyggðir og horfnir starfshættir". Hann Stefán Óli býður áhugasömum að kíkja á heimasíðuna sína 123.is/so og skoða myndir.

Annars allt gott að frétta, kær kveðja - Ólafur Ágúst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Flottar myndir af Vestfjörðum, enda fullt af frábæru myndefni þar.  Við höfum rétt misst af því að hitta ykkur á Látrabjargi, vorum í rosa vel heppaðri kórferð um Vestfirði 19.-23. júní með Samkór Svarfdæla.

Setti inn nokkrar myndir að vestan á flickr síðuna mína:

www.flickr.com/photos/gudnysigga

Guðný.

________________________________________________________, 30.6.2009 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband