Greifarnir á golfbílnum

Greifar á golfbílJá, svona geta hlutirnir gerst. Ein lítil villa og búið að gera Gústa bróður að golfara!  Ég held þetta hljóti að vera vísbending um að Gústi fari að gerast golfari! Cool

En semsagt, auðvitað voru þetta SIGGI og Raggi á golfbílnum. Erum búin að eiga yndislega daga hérna á Flúðum, spilað golf á hverjum degi, búin að spila alla helstu vellina í nágrenninu; Flúðavöll, Ásatúnsvöll, Geysisvöll og Kiðjaberg. Síðan er það góður matur og heiti potturinn á kvöldin og kaldur á kantinum. Mikið sældarlíf! En sælan tekur enda eins og alltaf, heimferð áætluð á morgun, miðvikudag, stefnum að golfhring í Borgarnesi á heimleiðinni. 

Kveðja úr heita pottinum á Flúðum!  Guðný, Guja og hinir golfararnir.

Myndir í albúmi "Golffrí á Flúðum"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband