Aðventuljósið okkar allra!

adventuljos

Sæl öllsömul!

Aðventuljósið í stofuglugganum í Gamla-Jörfa skipar alltaf fastan sess á meðal jólaljósanna á Borgarfirði. Enda er mynd af því á Borgarfjarðarvefnum eins og venjulega.

Hlýjar manni óneitanlega um hjartaræturnar!

Kv. Gústi.     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

æjá, hjartað í mér tók smá kipp þegar ég sá myndina.

Var að drekka kaffi með Helgu Björgu, Kára og Kjalla á Akureyri í dag, þau voru brött, strákarnir svolítið "þreyttir", en brattir. Skoruðu á okkur að mæta á þorrablótið í ár, eigum við að fjölmenna úr Jörfaliðinu á blótið 20 janúar?   

Kv. Guðný - í jólakortunum!

________________________________________________________, 10.12.2006 kl. 22:05

2 Smámynd: ________________________________________________________

Þessi mynd er alltaf jafn notaleg. Við erum komin með eitthvað af ljósum í glugga, ekki farin að setja neitt upp utanhúss enn. Best að bíða með það fram á Þorláksmessu í von um að það verði ófokið á aðfangadag - óvíst samt að það sleppi. 

Kv, Fjóla Ásg - á leið í kortin 

________________________________________________________, 11.12.2006 kl. 21:52

3 identicon

Eg held sveimér þá að þetta séu fallegustu jólaljós sem ég sé .Kv Helga Sess

Helga Sess (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband