Eitt og annað...

Ja hér.... ég veit að ég óskaði eftir smá snjó! bara smá... nú er komið mikið og ég er löngu búin að biðja um að það hætti að snjóa, en það er greinilega ekki hlustað á það.  Mamma og pabbi brugðu sér suður yfir heiðar og eru búin að vera þar í listisemdum síðastliðna viku, eins og flestir kannski vita varð Geiri gamli SJÖTUGUR þann annan mars - og hver hebbði nú trúað því? Af öðrum hér er gott að frétta, við bara mokum (þetta hefur heyrst áður) og höfum það svo huggulegt þess á milli. Kv. Magga Á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Þetta er bara eins og grautapotturinn sem sauð og sauð. Þú verður bara að finna réttu orðin Magga mín..... hættu guð hættu.....eða.... farið ský farið......eða farðu suður snjór, farðu suður.... Þú finnur útúr þessu   Kv. Ása Björk

________________________________________________________, 9.3.2009 kl. 16:10

2 Smámynd: ________________________________________________________

halló allir ! Pabbi og mamma eru komin heil heim í brekkuna og ég sakna þeirra helling það var alveg ótrúlega notalegt að hafa þau.KV Helga sess

________________________________________________________, 9.3.2009 kl. 21:16

3 Smámynd: ________________________________________________________

Ása Björk !!!!!!!! Hvað varstu að hugsa? ,,Farðu suður snjór" hafa greinilega verið réttu orðin  Kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 15.3.2009 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband