Hvernig hafið þið það??

Hér hjá okkur er allt bara gott,   mikill snjór  og  frost  eins og á að vera þegar það er vetur.  Ég  var a  Skeikampen  um helgina   það  er skíðasvæði sem er  ekki svo langt frá Lillehammer,  mjög gamann  en er hálf stíf i kroppnum núna    það eru  átta ár siðan ég var á skíðum síðast.  Sendi nokkrar  myndir   (líka af Lunu   svo þið sjáið hvað hún hefur stækkað)  Kveðja  Helga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fá smá fréttir frá þér Helga mín svo held ég að þú hafir bjargað bloggsíðunni frá bráðum bana eða þannig. Hér hafa það allir gott , snjórinn að hverfa allavega í byggð og vorið í þar næsta mánuði maður er farin að bíða aðeins eftir því. Bestu kveðjur til ykkar í Noregi og hafið það sem best.

Magga og Gústi

Magga, Gústi og co (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 12:58

2 Smámynd: ________________________________________________________

Helga, nú stóðstu þig vel!  Gaman að fá fréttir frá ykkur í Norge. Mikið rosalega er hún Luna mikið krútt!  Það liggur nú bara við að maður þurfi að fara að drífa sig í heimsókn til að kíkja á hana!

Fleiri fréttir takk!  

-Steini, hvað er að frétta af Hólmurum?  

kv. Guðný bissýkrissý

________________________________________________________, 16.2.2009 kl. 22:46

3 Smámynd: ________________________________________________________

Hér vekja myndir af Lúnu mikla athygli svo það er þarfa verk að sýna hana endrum og eins í þroskaferlinum...rétt eins og Jónas litla. - Kveðja Ása Björk

________________________________________________________, 17.2.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband