Áramót Litlu Brekku fjölskyldunnar!

 

minnihop2

Þetta er skemmtileg heimildarmynd úr áramótaveislunni í Kvíaholti. Samankomin voru foreldrar Rögnu, Ása með sitt slekt, Óli með sína fjölskyldu, Ragna og Stebbi og heimilisfólkið í Kvíaholti.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!

Borgarfjörður vestri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Mikið dæmalaust er þetta fallegur hópur!

Gústi er búinn að lofa myndum úr áramótasamkvæmi Dalvíkurdeildarinnar fljótlega    kv. Guðný

________________________________________________________, 2.1.2009 kl. 10:57

2 Smámynd: ________________________________________________________

Héðan af Skaga sendum við líka bestu nýjársóskir með þökk fyrir það liðna. Ég veit ekki um myndir úr áramótasamkvæminu héðan af Brekkubrautinni, þær eru örugglega komnar á fésbækur. Hér voru 50-60 manns að fagna nýja árinu. Nokkuð margir "úrættis" en gaman samt. Ágúst Óðinn og Katrín Fjóla sváfu af sér sprengingar, línudans og fjöldasöng Sjáumst, Fjóla Ásg

________________________________________________________, 2.1.2009 kl. 21:09

3 Smámynd: ________________________________________________________

Gaman að sjá ykkur öll þarna saman komin! Sannarlega glaðlegur og fríður hópur.

En...tók húsdraugurinn myndina??

Kv. Gústi.




________________________________________________________, 3.1.2009 kl. 01:24

4 Smámynd: ________________________________________________________

Sæta fólk!  já og gleðilegt nýjár öll - hlakka til að taka nýja árið með trukki og dýfu og fullt af fjallgöngum og mikilli Borgarfjarðarveru.

 Magga Á.

________________________________________________________, 5.1.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband