Nýútkomin bók

Bókarkynning:  Fyrir jólin kom út bókin Afríkuveikin  - dagbókarbrot-. Bókin lýsir ferđ ţeirra feđga Runólfs Ágústsonar og Eyvindar Ágústs Runólfssonar til Afríku í nóv. sl. Í bókinni eru greinar og hugleiđingar ţeirra  úr ferđinni,flestar skrifađar í lok hvers dags ţegar komiđ var heim í gististađ. Bókin er frćđandi og skemmtileg og lýsir ýmsu ţví     óvćnta sem fyrir augu   og bar. Báđir eru ţeir feđgar liprir međ pennann, ekki síđur sá yngri.Fallegar myndir prýđa bókarsíđur, teknar af höfundunum.Ég lćt fylgja hér lokapistil bókarinnar sem Eyvindur skrifar og skýrir ma. nafn hennar.Sjálfur skil ég nafniđ mjög vel, hafandi fengiđ veikina af sömu ástćđu og Eyvindur. Afríkuveiki. Ţegar viđ lentum um miđnćtti á Keflavíkurflugvelli var kalt, ţađ var dimmt og ţađ var frost.Mig langađi mest aftur á Zanzibar í 30*C eđa til Serengeti ađ skođa öll dýrin.        Daginn efti fór ég í skólann og ţađ var alveg ágćtt en ekki jafn ágćtt og ađ vera í Afríku. Ég held ađ ég hafi lćrt meira á ţessum tíu dögum en nćstu tíu dögum í skólanum.Pabbi fékk svokallađa Afríkuveiki og var međ í maganum í tvćr vikur en ég er međ allt öđru vísi Afríkuveiki. Ţegar mađur er kominn heim frá Afríku hugsar mađur um hana á hverjum degi, mađur saknar hitans, allra dýranna og fólksins sem mađur kynntist. Hér eftir verđ ég alltaf á leiđinni til Afríku".                                                                                                                      Eyvi.  Bókin var gefin út í 200 eintökum af bókaútgáfunni Feđgar og prentuđ í Odda.Hún er nú uppseld hjá útgefenda en ágóđa af sölunni verđur variđ til ađ gera ţorpsbrunn í Afríku. Hugsanlega gćti ég útvegađ nokkur eintök gegnum sérstök sambönd!

Flott bók!

Bestu jólakveđjur til allra Jörfaliđa og annarra sem ţetta lesa

Stebbi bró.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Já sćll!  Ţađ hefur greinilega ekki fariđ mikiđ fyrir ţessari bók í flóđinu fyrir jólin, ég hef allavega ekki heyrt á hana minnst fyrr en núna.  Mér finnst ţetta spennandi og er alveg til í ađ fjárfesta í eintaki, ekki verra ađ ágóđinn renni til góđra mála.

kv. Guđný.

________________________________________________________, 28.12.2008 kl. 18:20

2 Smámynd: ________________________________________________________

Óska hér međ eftir "sérstökum samböndum". Kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 28.12.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Ađalsteinn Baldursson

Ég hef ekki heyrt um ţessa bók, en ég smitađist sjálfur af Afríkuveikinni áriđ 1999 og er sú baktería ekki farin úr blóđinu enn. Ég hef sagt ţađ frá ţeim degi sem ég kom heim frá afríku ađ ţađ er ekki spurning um ţađ hvort heldur hvenćr ég fer ţangađ aftur.

Ađalsteinn Baldursson, 28.12.2008 kl. 22:48

4 Smámynd: ________________________________________________________

Ţađ er vel ţess virđi ađ kaupa ţessa bók. Ef ţiđ hafiđ áhuga ţá sendiđ mér tölvupóst asabjork@ru.is og ég sendi ykkur eintak. 1000 kr stykkiđ og allur ágóđi rennur, eins og pabbi sagđi, til Hjálparstofnunnar kirkjunnar. Kv.-Ása Björk

________________________________________________________, 29.12.2008 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband