27.12.2008 | 17:37
En síðan eru liðin mörg ár....
Þetta gat hún Magga systir þegar hún var bara fimm ára.
Í dag á hún fertugsafmæli og við, fjarstaddar systur, ættingar og vinir á Akranesi, sendum henni allar bestu heillaóskirnar í tilefni dagsins. Elsku Magga, hafðu það sem alltaf sem best. "Við komum bara næst...."
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Athugasemdir
Aaaji, hún var alltaf svo sæt.....já og er enn. Til hamingju með afmælið dúllan. Aumingja systur þínar að missa af afmælispartýinu, en þeim er nær að beisla gandinn og skella á skeið norður í land!
Guðný móða.
________________________________________________________, 27.12.2008 kl. 17:45
elsku Magga litla syss þú ert sæt þú ert góð þú ert skemmtileg þú ert litla systir mín og mér þykir óskaplega vænt um þig .Til hamingju með afmælið við söknum þess að vera ekki með þér kærar kveðjur þín syss Helga sess og co
________________________________________________________, 27.12.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.