Afmæli !

Í dag er hann Ágúst Óðinn Ásgeirsson 1. árs Wizard Til hamingju með það litli krútthaus.
Kveðja kær frá ömmusystir á Dalvík og fjölskyldu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna, mikið líður tíminn hratt.  Mér finnst bara örstutt síðan við fengum fréttir af fæðingu guttans.  Til hamingju með afmælið litli stúfur

Akraselir (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: ________________________________________________________

Til hamingju með 13. desember, Ágúst Óðinn og fjölskylda.

Kveðja frá langömmusysturinni á Dalvík (þeirri yngri)

________________________________________________________, 15.12.2008 kl. 11:16

3 Smámynd: ________________________________________________________

Það var náttúrulega afmælisveisla - stóra systir var glöð með það. Afmæli eru það skemmtilegasta sem hún veit, amk þangað til hún fattar hvað málið er með alla jólapakkana. Afmælisbarnið er ekki farinn að labba. Kannski drífur hann sig á fætur þegar það verður kveikt á jólatréinu ;)

Kv. Fjóla Ásg - Amma

________________________________________________________, 16.12.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband