26.10.2008 | 22:39
Vertu velkominn Jónas Bjartur.
Nýr Jörfaliði fæddist í gærkvöldi, 25. október. Það er hann Jónas Bjartur Þorsteinsson frá Stykkishólmi. Hann vóg 11 merkur en ekki hefur tekist að mæla hann.
Til hamingju Steini, Bogga, Bryndís Inga og Dagný Elísa og Inga og Jónas.
Kær kveðja,
Begga ömmusystir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
Athugasemdir
Sendum okkar innilegustu hamingjuóskir í Hólminn.
Akraselir.
________________________________________________________, 26.10.2008 kl. 22:53
Innilegar hamingjuóskir með litla prinsinn í Hólminn
Bestu kveðjur
Gústi,Magga og co.
Magga,Gústi og strákarnir (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 22:58
Hjartanlega til hamningju elsku litla fjölskylda. Þetta er svo ánægjulegt allt saman.
Það færðist breitt bros yfir andlit hins Bjartsins þegar ég sagði honum nafnafréttir.
Kveðja - Ása Björk
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 11:09
Dásamlegar fréttir. Hjartanlegar hamingjuóskir með prinsinn til Steina, Boggu, Dagnýjar, Bryndísar, Jónasar og Ingu. kær kveðja, Guja og Raggi.
Guðríður Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:35
Hjartanlegar hamingjuóskir í Hólminn og velkominn í þessa frábæru fjölskyldu kæri Jónas Bjartur.
Kær kveðja úr Þrastarhóli
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 12:02
Innilega til hamingju með nýjasta prinsinn. Kveðja í Hólminn.
Stebbý
Stebbý (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:42
Til hamingju með Jónas Bjart, elsku Steini, Bogga og þið öll! Vonandi hefur nú tekist að mæla gaurinn, er hann kannski órólegur og baldinn eins og pabbinn? Nei, djóóók......................
kveðja úr Ásvegi 1, Dalvík.
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 14:28
Til hamingju Jónas Bjartur þú ert kominn í heiminn. þú átt yndislega fjölskyldu og fullt að frábæru frændfólki ég efast ekki um að þú sért fallegur og bíð spennt eftir myndun. KV Helga sess bestafrænka og co Háholti 19 ps Elsku Steini, Bogga, Dagný og Bryndís til hamingju
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 15:10
Tek undir allt hér að ofan. Bestu kveðjur, Fjóla Ásg og fjölsk.
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 16:19
Takk fyrir kveðjurnar góða fólk.
Jónas Bjartur er 48,5cm og og virðist vel hraustur nema að blóðsykurinn er eitthvað flöktandi.
Læknarnir vilja fylgjast eitthvað lengur með þeim litla þannig að hann verður væntanlega
í nokkra daga í viðbót á nýburadeild.
Bogga er hress og biður að heilsa.
Kv. Steini og co
________________________________________________________, 27.10.2008 kl. 19:13
Til haningju með prinsinn . Kveðja til allra í fjölskylduni ..
Með kveðju Elló og Ásta
Ellert Jón Þorgeirsson (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:44
Sælt veri fólkið.
Jónas Bjartur biður að heilsa, blóðsykur enn flöktandi og hann verður eitthvað lengur á spítalanum.
Ef einhvern langar að skoða kappann þá eru myndir hér til hliðar í nýustu myndir.
Bogga hefur það gott og biður að heilsa.
Kv. Steini og co
________________________________________________________, 28.10.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.