Áskorun til FJÓLU!!

Meiriháttar hvað okkur fjölgar ört í Jörfaliðinu - bara flottust!  Bíð spennt eftir næsta kríli.

Hinsvegar langar mig ROSALEGA að frétta eitthvað af sólarlandaferð Gunnu systur og frumburðarins. Fjóla, ég skora á þig að koma með nýtt blogg með frétt og myndum úr ferðinni! Sideways

Kv. Guðný


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Haaaaallllllóóó.  Er einhver heima ?

________________________________________________________, 23.9.2008 kl. 08:41

2 Smámynd: ________________________________________________________

Já, ég er heima (í vinnunni). Sko, ég ætla alltaf að skrifa svo mikið og langa ferðasögu að ég bara skrifa ekki neitt. Hér kemur stutta útgáfan;

Ferðin til Mallorca var alveg frábær, sól og blíða. Við skoðuðum "landið og miðin" og nutum lífsins. "Gunna systir" þurfti að vísu aðeins að viðra  á hótelinu - en það kemur kannski ekki á óvart  Svo komum við aðeins við í Portúgal í heimleiðinni (millilent). Þar var líka sól og blíða.

Hér er hinsvegar rigning og rok - endalaust.  Kærar kveðjur, Fjóla

________________________________________________________, 23.9.2008 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband