Ósćttarmót - endanleg dagskrá, allt orđiđ klárt :)

Jćja, hér kemur dagskráin í endanlegri mynd.  Ég vil vekja athygli á örlítilli breytingu á mótsgjaldinu, ţar sem teygt var á aldursmörkunun, sem vonandi kemur sér vel fyrir einhverja, svo og á ţví ađ hćgt er ađ gera upp áđur en lagt er af stađ.  Svo verđur bara ótrúlega gaman LoL 

Guja syss/frćnka.

 

ÓS – ĆTTARMÓT - 2008

Föstudagskvöldiđ 18. júlí.

Kl: 17:00.  Skráning í Fjarđarborg  - Afhending (nátt)gagna.  Posi á stađnum í bođi brćđranna frá Merki.

Kl: 19:30.  Skrúđganga frá Fjarđarborg á tjaldsvćđi, fánaberar fara fyrir göngunni ásamt lúđrasveit útbćinga  

Kl: 20:00.  Hátíđin sett ađ hćtti Hóllendinga (3 mín ţögn) 

Kl: 20:03.  Fjöldasöngur, allir sem hljóđfćri geta valdiđ  taki međ sér píanó eđa flygil  

Kl 22:00.  Nú fćrist ró yfir tjaldsvćđiđ,  viđ fćrum okkur yfir í brćđsluna og höldum áfram spjalli og léttum söng yfir kertaljósum fram eftir kveldi,  kveđnar verđa rímur - í bland viđ skyggnilýsingar Gumma frá  Ósi   Sérhver ćttleggur er beđinn ađ vera sem skrautlegastur í skrúđgöngunni, veitt verđa verđlaun fyrir athyglisverđasta ćttlegginn ađ ćttarmóti loknu.

Laugardagur 19. júlí.

Kl: 10:00.     Ratleikur í bođi Jörfasystra, jafnt fyrir unga sem aldna, lagt  verđur af stađ frá Brćđslunni ţar sem Gústi í Jörfa (hann er smáfríđastur ţeirra systra)  fer yfir leikreglurnar  

Kl: 14:00.     Heyvagnaferđ, lagt verđur af stađ frá Brćđslunni,  ekiđ verđur í  gegnum Bakkagerđi  og endađ inn viđ  Brandsbalarétt, ţar verđur  sannkölluđ karnival stemmning, söngur, grín, leiksýningar og  úlfaklifur. - Ási leiđir aksturinn.   Fyrir ţá sem ekki vilja í heyvagnaferđ verđa í bođi siglingar um fjörđinn fagra á vćgu verđi međ honum Kára og gönguferđir viđ allra hćfi um hóla og hćđir međ Árna Áskels  

Kl: 18:00.   Veislan í Brćđslunni  Fjöldasöngur, ćttliđagrín, spakmćli, leyniatriđi og  fjöldi annarra  stórskemmtilegra  atriđa.  Viđ skemmtum hvort öđru ţetta kvöld, ćtlast er til ađ hver ćttleggur leggi til ca. 10 mín atriđi, ţađ má vera allt frá söngleik ađ ljóđalestri, veitt verđa verđlaun, gullpeningar og farandbikarar, fyrir skrautlegheit, skemmtun og allt ţađ  annađ sem fćr okkur hin til ađ brosa   

Sunnudagur 20. júlí

Kl: 11:00.    Hátíđarmessa. Viđ endum hátíđina međ guđjónustu ţar sem Séra Jóhanna Sigmarsdóttir ţjónar fyrir altari.  Minningarorđ verđa  tileinkuđ Jóa afa og Beggu ömmu. Viđ hvetjum til góđrar mćtingar í messuna.  Búiđ verđur ađ útbúa söngtexta til ađ gera ţetta sem hátíđlegast

---------------------------------------------------------------------------------------------------------                                           UPPLÝSINGAR.

Hátíđargjald verđur i bođi á ţessu ćttarmóti, er ţađ eftirfarandi:

Börn frá    0-6 ára frítt , innifaliđ allt ţađ sem í bođi er nema jarđaber

Börn frá    7-14 ára  2000 kr. - matur, grín, glens og hárteygjur  

Börn frá  15 – 99 ára  5500 kr. - matur,grín, glens og raksápa   

Innifaliđ  í miđaverđi  er auk allra skemmtiatriđa, tvíréttuđ máltíđ í brćđslunni sem Fjarđarborg framreiđir og  eitt Niđjatal ásamt einni Söngbók til hverrar fjölskyldu. Viđ skráningu fá allir barmmerki sem gildir sem kvittun fyrir kvöldverđi. Til ađ lágmarka lausafé í umferđ viljum viđ biđja alla sem tök hafa á ađ greiđa sitt ţátttökugjald inn á reikning 0175-05-71487 kennitala 640204-3030 áđur en mćtt er á stađinn. Sjáumst hress kćru vinir.

Ós  -  Ćttarmótsnefndin 2008.       

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Snilld - kv. Fjóla Var ekki búin ađ líta hér inn í dag, fékk fréttir af ţessu frá Noregi....ţar var fólk komiđ í gírinn.

________________________________________________________, 12.7.2008 kl. 19:03

2 identicon

Ţetta er bara frábćrt.  Allir farnir ađ hlakka til hér í Akraselinu, búiđ ađ borga gjaldiđ og ekkert annađ ađ gera en ađ pakka saman útilegudótinu.

Akraselir (IP-tala skráđ) 14.7.2008 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband