24.4.2008 | 22:39
Gleðilegt sumar
Ég óska ykkur öllum góðs og gleðilegs sumars.
Örsaga með sumarkveðjunni;
Við systur (ég og Helga Sess) vorum að koma úr árlegri vorferð með saumaklúbbnum okkar. Ég segi ykkur frá því vegna þess að Helga rústaði "ljótugjafakeppninni" þetta árið. Hún gaf uppsagnarbréfið sem hún fékk frá HB-Granda. Þetta kemur ykkur kannski ekki á óvart.
Kv. Fjóla Ásg
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hehe, Helga Sess, þú ert bara best!!
Gleðilegt sumar dúllurnar mínar! Hlakka til að hitta ykkur í fermingunni 10. maí
Kv. Guðný.
________________________________________________________, 25.4.2008 kl. 12:20
Þið dreeeepið mig.......
Kv - Ása Björk
________________________________________________________, 25.4.2008 kl. 12:48
Við Akraselirnir óskum ykkur öllum gleðilegs sumars.
Bless. (Sjáumst næst 10. maí)
________________________________________________________, 27.4.2008 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.