Óli Gústa í víking.

Þegar þessir stafir eru pikkaðir inn er Óli Gústa í loftinu á leiðinni til Kaupmannahafnar.  Þar verður hann næstu fimm vikurnar á Restaurant Geranium (http://www.restaurantgeranium.dk/) að kynna sér nýjustu strauma og stefnur í hágæða matreiðslu.

Gott hjá Óla Gústa. 

ÓA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært hjá Óla.  Hann er þvílíkt að blómstra í þessu.  Gangi þér vel, Óli minn, og njóttu þín .  Kær kveðja frá Guju frænku.

Guja föðursyss. (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:56

2 Smámynd: ________________________________________________________

Magnaður!  Mér sýnist vera voða sætir strákar á Restaurant Geranium svo Óli Gústa smellpassar þar inní !

Gangi þér vel kallinn minn!

kv. Guðný.

________________________________________________________, 22.4.2008 kl. 15:25

3 Smámynd: ________________________________________________________

Óli G, reyndu nú að kenna þessum Baunum eitthvað almennilegt í matargerð. Annars er ég ekki að kvarta yfir matreiðslunni þarna - hef alltaf fengið góðan mat í Baunalandinu. Skelfilegasta samsetning sem ég hef séð við danskt borð var þegar yngri systir mín fékk sér rjómaís og rauðvín við Kóngsins Nýjatorg (mamma var farin heim á hótel.....). 

Kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 22.4.2008 kl. 19:41

4 Smámynd: ________________________________________________________

Hva.... Óli prófaðu bara að bjóða uppá þetta - þetta er virkilega gott saman!! Gangi þér vel Óli, maður kíkir við á Restaurant Geranium næst þegar maður á leið hjá

Kv. Magga Ásg.

________________________________________________________, 23.4.2008 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband