Ecuadorbúinn

Jaeja thá er madur búinn ad vera hérna í Machala í 2 mánudi í dag og er búinn ad hafa thad alveg aedislega gaman, eg er búinn ad gera marga skritna hluti og flestum hlutum segji ég frá á bloggsídunni minni ( http://www.blog.central.is/stebbibjartur ). En eitt mjog undarlegt upplifdi ég í gaer thegar ad ég var á rollti med vinkonu minni, gengum vid framhjá manni sem ad lá sofandi á gotunni og er thad mjog algengt hérna ad fátaekt fólk geri thetta hérna nema thad sem ad var óvenjulegt í thetta skiptid var thad ad thessi madur var med buxurnar nidrum sig og skaufann úti, fannst okkur thetta frekar ógirnilegt en hlógum nú samt af thessu.

Kaerar kvedjur til allra Stefán eda Estefan eins og ad ég er kalladur hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Já! Gaman að heyra frá þér Stefán minn. Þú ert greinilega aðalgaurinn þarna, svona ljóshærður,hávaxinn og myndarlegur! Allavega sýnist mér af myndunum þínum að dæma að svo sé ;)

Guðný.

________________________________________________________, 29.10.2006 kl. 14:18

2 Smámynd: ________________________________________________________

Estefan.  Sendum okkar bestu kveðjur. Hafðu það gott.

Óli Ara og Akraselirnir.

________________________________________________________, 30.10.2006 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband