Tónlistarhátíðir

Nú er hátíðin Aldrei fór ég suður í gangi fyrir vestan. Nokkrir gárungar hafa ákveðið að halda hátíðina Aldrei át ég kruður í miðbæ Reykjavíkur að ári.... mér finnst það skemmtileg hugmynd.  Kv - Ása Björk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Aldrei át ég kruður?  Skemmtileg hugmynd !

Nýkomin heim eftir þvæling um Austurlandið, þrír dýrðardagar í Gamla Jörfa og svo Hótel Tengdó - bara yndislegt.  Talandi um tónlistarhátíðir, hleraði fyrir austan að Damien Rice, Emeliana Torrini og Magni verði á Bræðslutónleikum í sumar.  Getum við nokkuð sleppt því?

kv. GÓl.  

________________________________________________________, 24.3.2008 kl. 00:29

2 Smámynd: ________________________________________________________

Á svo ekki að vera "Aldrei fór ég vestur....." þar sem Megas verður í aðalhlutverki  kv. F

________________________________________________________, 27.3.2008 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband