20.2.2008 | 09:46
Heima er bezt - þjóðlegt heimilisrit
Ég fékk ábendingu um að í nýjasta tölublaði þessa ágæta tímarits (1. tbl. 58. árg. 2008) væri að finna endurútgáfu á greininni (var skrifuð í janúar 1962) eftir Halldór Ármannsson, um langafa á Ósi. Mér fannst gaman að lesa þetta aftur, en hefði gjarna viljað að myndin sem var á forsíðunni á gamla blaðinu hefði líka verið með greininni. Svona er maður - aldrei ánægður
Bless, Fjóla Ásg
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.