9.2.2008 | 16:24
Hvernig væri að skella sér á skíði til Dalvíkur?
Nei, ég bara spyr. Það var ekki laust við að mig langaði á skíði í morgun þegar ég fór út að ganga með myndavélina og leit upp í fjall.......en sú löngun rann fljótt af mér aftur
.
Annars þyrfti maður nú að fara að þurrka rykið af skíðagræjunum, sérstaklega ef veðurguðunum þóknast að leyfa okkur að hafa þennan indæla skíðasnjó eitthvað áfram.
Hvernig er stemmningin eftir óveðrið?
kv. Guðný.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hér eru flestir bara ,,góðir". Ég er að horfa á gröfumann á gröfu moka planið fyrir framan í vinnunni hjá mér og er að velta því fyrir mér hvað það hlýtur að vera gaman að hafa svona alvöru snjó, frekar en að skafa eitthvað slabb sem varla sést.
Kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 11.2.2008 kl. 09:59
Halló allir allt gott að frétta. Fjóla mín það er farið að snjóa aftur svo að þetta er allt að koma. Unnur kom heim um helginna búið að vera svaka fjör Arnbjörn gengur bara um og kallar unni unnii skilur bara ekkert í þessum flæking á frænku sinnin Eyrún er á fullu að æfa leikrit með skólanum svo semsagt allir góðir KV Helga sess alltaf í stuði
________________________________________________________, 11.2.2008 kl. 15:17
Það er góð hugmynd að skella sér á skíði til Dalvíkur
Kv-Ása Björk
________________________________________________________, 12.2.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.