Norðlenski víkingurinn!

Norðlenski víkingurinnHalló!

Ég sá þessa bráðskemmtilegu mynd á bloggi um þorrablót Svarfdælinga 26. jan. síðastliðinn. Það er ekki að sjá að formanni þorrablótsnefndar leiðist neitt sérstaklega í þessum félagsskap. Þó hann sé „vitlausu megin“ við barinn!

Kv. Gústi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Fyndið!  Við höfum greinilega verið á sama róli áðan, ég var að lesa þetta blogg líka!  Það er greinilegt að honum Skíða leiðist ekkert, enda félagsskapurinn flottur.

Já.....Fjóla, það er komið heilt albúm frá afmælinu - bara fyrir ykkur!   Kv. Guðný

________________________________________________________, 31.1.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband