Eldra fólk.....

 

siggi...en í gær!  Var að koma úr dekurferð í bæinn með gamla kallinn minn, en Siggi varð hálfrar aldar gamall í dag. Ása Björk á líka afmæli, bara ekki alveg eins gömul!Cool

 ása

Til hamingju með daginn bæði tvö!

kv. Guðný.

Ps. bíð spennt eftir því að fara að sofa hjá kalli á sextugsaldri í fyrsta sinn! Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Til hamingju, en hvernig er það með hann Sigga, er hann sæmilega ern þrátt fyrir aldurinn?  Hefur hann fótavist?

Ó.

________________________________________________________, 23.1.2008 kl. 11:18

2 Smámynd: ________________________________________________________

ó svo mikið til hamingju bæði tvö. Siggi hefur fótavist, ég sá hann allavega í gærmorgun... eitthvað hefur hann ruglast því hann var hér framan á lyftara á náttsloppi einum fata jú og á sundskýlu sýndist mér og með eitthvað torkennilegt á hausnum..... hef ekki heyrt í Guðnýju. Kv. Magga.

________________________________________________________, 23.1.2008 kl. 13:22

3 identicon

Til hamingju med karlinn kæra frænka, eg bid spenntur eftir ad fa ad vita hvernig var ad sofa hja svona gamalmenni? Eg veit ad konan min er svolitid ad spekulera i tessu: ) Hef heyrt ad madur verdi ad hafa meira fyrir tessu øllu??????? Neeee, eg held ekki..............  Bestu kvedjur til ykkar allra fra Ella ungmenni.

Elli frændi (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 13:27

4 Smámynd: ________________________________________________________

Hæ  til  hamingju  með  afmælið  bæði  tvö.    Sko !!!! ég hef  heyrt  að  aldurinn  leggist  mjög  misjafnlega  á  menn  i  þessu  sem  öðru  en  hvernig  væri  að  spurja   Fjólu  hún  hefur  reynsluna   heheheh   Kveðja   Helga

________________________________________________________, 23.1.2008 kl. 15:49

5 identicon

Innilegar hamingjuóskir bæði tvö
Komum og kyssum gamla manninn um helgina ef hann verður heima.
Kærar kveðjur, Lilja, Svavar og grislingarnir.

Lilja og Svavar (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 17:06

6 Smámynd: ________________________________________________________

 Takk kæru vinir fyrir góðar kveðjur. Sjúkkit að ég þurfi ekkert að spá í þetta með að sofa hjá kallinum. Eeeen þetta ku víst bara batna hjá okkur konum með aldrinumþannig að ekki þarf ég að kvíða neinu .  Kv- Ása Björk

________________________________________________________, 24.1.2008 kl. 15:52

7 Smámynd: ________________________________________________________

Ég á ekki til orð yfir sjálfa mig að vera ekki búin að unga út úr mér hamingjuóskum til handa afmælisbörnunum. Geri það hér með. Finn það á mér að þið hafið það ferlega gott . Bestu kveðjur frá minni familíu. En svona í alvöru, var hann Siggi á skýlunni út í bæ? Kv. Fjóla Ásg

________________________________________________________, 25.1.2008 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband