Tómas fótboltamaður ársins í Klöfta.

Tómas Berg var í gær kosinn fótboltamaður ársins hjá íþróttafélaginu í Klöfta í Noregi.  Fékk hann 20 stig af 22 mögulegum.  Tómas hefur sýnt í leikjum sumarsins að hann er vel að titlinum kominn, en hann hefur staðið sig frábærlega.  Ásamt því að spila með sínum flokki þá hefur hann einnig spilað með flokknum fyrir neðan í deildinni og með meistaraflokki undanfarin tvö ár.

 Til hamingju Tómas !!

 

klöfta

 

P.s.

Uppþvottavélin hennar Helgu er að "geyspa sitt síðasta" !!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

 kv. Fjóla Ásg

ps

________________________________________________________, 1.11.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: ________________________________________________________

Wow!!  Til hamingju Tómas!  Það er ekki að spyrja að þessum elskum.....hæfileikaríkt fólk í Jörfaliðinu! !

Kemur ekki örugglega mynd af snillingnum?

Elsku Helga, ég myndi persónulega selja bílinn ef það væri nauðsynlegt til að eignast nýja uppþvottavél!

Kv. Guðný. 

________________________________________________________, 1.11.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: ________________________________________________________

Uuuuu.....voru Stebbi og Ragna í Afríku? Það væri nú kannski ráð að skella inn einu bloggi úr Brekkunni??  GSÓ

________________________________________________________, 1.11.2007 kl. 23:11

4 Smámynd: ________________________________________________________

Til hamingju Tómas! Þetta er svo sannarlega glæsilegur árangur og eitthvað til að vera verulega stoltur yfir. Verra þykir mér að heyra með uppþvottavélina, það er afleitt að vera án uppþvottavélar ef maður á annað borð hefur kynnst slíkum lúxus. En hvað eruð þið að segja... voru Stebbi og Ragna í  Afríku??  Um þannig ferð á að blogga.  Kv. Magga.

________________________________________________________, 3.11.2007 kl. 13:37

5 Smámynd: ________________________________________________________

Til hamingju Tómas!

Þetta er frábær árangur og þessu nær enginn nema með mikilli vinnu. Flott hjá þér! 

Kv. Gústi.

________________________________________________________, 3.11.2007 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband