og enn eru afmæli

Skottan hún Katrín Fjóla er tveggja ára í dag. Hún er með efnilegri börnum (að sjálfsögðu) sem lýsir sér best í því að hún bað ömmu sína hæversklega "að loka munninum" þegar henni fannst hún vera farin að tala full mikið. Viss um að margir hefðu viljað taka undir þetta LoL 

Kv. Magga ömmó


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Já, bragggð er að þá barnið finnur !!!

Þessir stubbar okkar í Jörfaliðinu eru afar efnilegir og gaman að geta fylgst með þeim á netinu. Mér líst vel á þessa nýliðun!  

 kv. Guðný langömmó

________________________________________________________, 3.10.2007 kl. 20:00

2 Smámynd: ________________________________________________________

Og ekki þagnar amman, þrátt fyrir hæverskar ábendingar. Prinsessan var mjög ,,rúskin" á afmælisdaginn. Alveg orðin klár í stóru-systur-hlutverk. Það gæti nú samt kárnað gamanið þegar á hólminn kemur.

Kv. Fjóla Ásg - með munninn galopinn.....

________________________________________________________, 4.10.2007 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband