15.9.2007 | 19:09
Lottó...
Í dag fékk ég hugskeyti. Ég var svo handviss um ađ í kvöld vćri komiđ ađ ţví, ég myndi fá lottóvinning. Til ađ fá lottóvinning ţarf ađ eiga miđa, ég keypti hann, 5 rađir međ jóker, sjálfval. Kostar 700, nćstum hćgt ađ kaupa hvítvínsflösku fyrir 700 kall. Ok. svo settist ég og beiđ eftir tölunum, gegnum huga mér runnu myndir af sjálfri mér hringa í alla og segja ţeim frá ađ ég hafi unniđ stóra pottinn í Lottó (drullulottó) ég hét meira ađ segja á kirkjuna, svo komu tölurnar.... ég fékk eina rétta! Ég ćtla aldrei aftur ađ taka mark á hugskeytum, aldrei og bara kaupa mér hvítvín í stađinn af ţví ef ađ ég drekk hvítvín verđ ég glöđ, ef ég lotta verđ ég fúl og ţegar ég er fúl er ég leiđinlegust af öllum í geiminum.
Kv. Magga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ći, elsku kellan, ţú átt allar mínar samúđarkveđjur. Nú ţarftu ađ hanga hundfúl heima, bláedrú og blönk. Er ekki eitthvađ sniđugt í sjónvarpinu sem ţú getur huggađ ţig viđ? Eđa kannski bingó í félagsheimilinu... kannski var ţetta svoleiđis hugskeyti?
Annars erum viđ međ eina röđ í fastri áskrift, ţađ gerir ca eina hvítvínsflösku á mánuđi, og viđ fengum enga tölu.
kv/Sigrún
Sigrún (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 19:33
Ţetta er allt ađ koma hjá Möggu litlu. Hún er í góđum höndum núna, ég er búin ađ gefa henni rauđvín í glas og hún er öll ađ hressast.
Skiluđum Óskar Jökli í flug í dag, Óli Helgi tók á móti honum í Billund í kvöld og keyrđi hann til Toftlund, ţar sem hann verđur í lýđháskóla fram ađ jólum. Ekki leiđinlegt hjá honum!!
kv. Guđný
________________________________________________________, 15.9.2007 kl. 21:16
Svo er lika haegt ad fara til Italiu - ef manni leidist. Bara snilld.
Fjola Asg - buin ad sjŕ Feneyjar og allt......
________________________________________________________, 17.9.2007 kl. 08:49
Fjóla, gafstu nokkuđ dúfum á Markhúsartorginu ?? Svo er bannađ ađ kasta hrísgrjónum yfir brúđhjón í Feneyjum.
Bara svo ađ ţú vitir ţađ.
ÓA.
Óli Ara (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 11:55
Hć
skriti eg hef oft fengiđ svona tilfynningu og keypt lotto en engar tölur rettar, hugsa ađ eg ćtti ţó nokkurđ a bók hefđi og lagt peninginn heldur inn ţar. Fyrst ég er nu komin inn her ţa ađeins af okkur. Viđ höfum ţađ bara fint ađ visu er eg ađ drepast i bakinu en ţađ lagast sjálfsagt. Strákarnir eru bara ánćgđir Ari i háskóla i Oslo Tomas i menntaskóla i Oslo og Jóhann i 7 bekk her á Klöfta. Viđ höfum haft frekar leiđinlegt sumar her og ţađ hefur haustađ óvenju snemma( ađ visu er sól og gott veđur i dag) Hér skeđur ansi litiđ fréttnćmt allir dagar eins visu keypti ég mer nyjan bil i sumar og er alveg rosa ánćgđ međ hann (set mynd af honum i albúmiđ) Vona ađ ţiđ hafiđ ţađ sem allra best elskurnar Kveđja Helga Noregi
________________________________________________________, 17.9.2007 kl. 14:06
Til hamingju međ nýja bílinn Helga, hann er flottur! Gaman ađ heyra frá ykkur. Ég er ađ vona ađ haustiđ sé búiđ í bili hérna á Dalvíkinni draumabláu, annars er búiđ ađ rigna óvenju mikiđ í haust. Hlýtt og fínt veđur í dag, göngudagur Dalvíkurskóla á morgun og vonandi helst góđa veđriđ!
GSÓ
________________________________________________________, 18.9.2007 kl. 15:29
Takk Guđny ég er lika alveg rosalega ánćgđ međ hann
________________________________________________________, 18.9.2007 kl. 19:34
Og nú er hann ţrefaldur..... kannski mađur reyni... kv. Magga
________________________________________________________, 20.9.2007 kl. 08:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.