24.8.2006 | 21:28
Kokkurinn í Frans....
Alltaf gaman að fá fréttir af heimshornaflökkurum Jörfaliðsins. Óli Gústa var í viðtali í Svæðisútvarpinu í kvöld en hann vinnur þessa dagana á frönskum veitingastað, eins og sum ykkar kannski vita. Þokkalegasti staður að sjá! Það skal tekið fram að ég ber enga ábyrgð á þessu viðtali......er í sumarfríi!
Viðtalið er hér: http://dagskra.ruv.is/streaming/egilsstadir/?file=4289465/12
Kv. Gústi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Athugasemdir
Óli alltaf flottur. Hann er greinilega að gera góða hluti, verður orðinn frægur áður en við vitum af!!
Kv. Guðný föðursystirin :)
________________________________________________________, 24.8.2006 kl. 22:44
Get ekki hlustað - tæknin eitthvað að stríða mér. Hlakka til þegar Óli kemur til Íslands að elda (franskar konur fitna ekki).
Kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 25.8.2006 kl. 08:44
Mér finnst frábært hvað við eigum frábær börn :-)
Kv. Ása Björk
________________________________________________________, 25.8.2006 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.