9.8.2007 | 08:50
Hitakútur í Gamla Jörfa.
Æðstaráðið samþykkti fyrir skömmu kaup á hitakút fyrir Gamla Jörfa.
Ég vil hvetja okkur sem erfa munu landið að taka þátt í kostnaði við kaup og uppsetningu á kútnum.
Frjáls framlög eru vel þegin. Reikningur vegna framkvæmdarinnar hefur verið stofnaður og er númerið 0175-05-71398 kt. 110839-4649
Kv./ÓA
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hvaða æðstaráð er það? Ég hef ekki heyrt af þessari samþykkt.
Kv. Gústi.
________________________________________________________, 9.8.2007 kl. 20:25
Jú....núna veit ég allt um þetta. Ég missti af eldhúsdagsumræðunum í Gamla-Jörfa. Heit sturta er málið.........!
Kv. Gústi.
________________________________________________________, 10.8.2007 kl. 20:54
Besta mál - Ég er að vísu meira fyrir baðker en sturtu....eða væri kannski heitur pottur málið
Hvað segið þið annars? Eru kannski ALLIR á Fiskideginum? Ég er að vinna
Begga, til hamingju með daginn, kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 11.8.2007 kl. 13:52
Frábær samþykkt hjá ykkur í æðstaráðinu. Búin að leggja inn fyrir nokkrum sturtuferðum árið 2008
kv/Akraselir
Sigrún (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 13:59
Sammála
. Frábært framtak hjá ykkur og auðvitað ekki nema sjálfsagt að taka þátt í þessu.
Kv. Lilja
Lilja Rögnv. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.