23.8.2006 | 09:24
Ecuadorfarinn
Jæja þá er það að bresta á að ég fari frá landi og vildi ég bara benda á að ég verð með smá blogg frá útlandinu á http://www.blog.central.is/stebbibjartur þannig að hægt sé að fylgjast aðeins með hvað er að gerast hja mér og vona ég að allir eigi eftir að hafa það gott á klakanum meðan að ég verð úti að spóka mig í sólinni.
Kv. Stefán Bjartur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Góða ferð Stefán Bjartur.
Bestu kveðjur frá öllum í Akraseli 37.
________________________________________________________, 23.8.2006 kl. 10:37
Gangi þér vel í "úttlandinu" kæri frændi, það verður gaman að fylgjast með þér í gegnum bloggið.
Kv. Guðný
________________________________________________________, 23.8.2006 kl. 15:35
Takk fyrir slóðina og góða ferð. Þú hefur okkur hér á klakanum í huga ef þú verður aflögufær með nokkrar hitagráður.
Kv. Fjóla og kó
________________________________________________________, 23.8.2006 kl. 18:41
Góða ferð frændi sæll og hafðu það sem allra best. Þú kemur örugglega reyslunni ríkari heim!
Kv. Gústi og fj.
________________________________________________________, 25.8.2006 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.