Grill og kjötsúpa

Var beðin um að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.

Fyrirhugað er að hafa sameiginlegt grill á föstudagskvöldið þar sem allir koma bara með það sem þeim finnst best og hentugast að grilla. Á laugardagskvöldið er aftur á móti ætlunin að elda kjötsúpu í tröllapotti, Guðný sér um að versla (og elda, hehe) og svo bara borga allir eitthvað smáræði í púkkið. Er þetta ekki bara sniðugt og frábært fyrir komulag? Það finnst mér.

Kv. Magga skilaboðaskjóða Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mmm.... Kjötsúpa.. það finnst mér sko góð hugmynd!!!

Stebbi Bjartur (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 23:20

2 identicon

Frábært, frábært.  Við Akraseli hlökkum til að hitta alla í grilli á föstudaginn og kjötsúpu á laugardaginn.

Akraselir (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 00:58

3 Smámynd: ________________________________________________________

Komið hefur upp sú breytingatillaga að elda kjötsúpuna á föstudagskvöldinu og sameiginlega grillið á laugardagskvöldinu.  Þessi skilaboð koma frá Guðnýju.

Kv./ÓA

________________________________________________________, 25.7.2007 kl. 12:41

4 Smámynd: ________________________________________________________

Lýst ótrúlega vel á þessa hugmynd.  Kv Ása Björk

________________________________________________________, 25.7.2007 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband