10.8.2006 | 01:10
Er ekkert að gerast?
Langar í fréttir!
Bara eitthvað........bakstur skírnartertu.........verslunarmannahelgin........nýjir Jörfaliðir..........ferðalög...
Hér á bæ er undirbúningur villibráðarveislu í algleymi, gestakokkurinn Skúli Pé að útbúa "carpaccio" úr rjúpu og hreindýri o.fl. o.fl. Fjölmenn veisla hér á bæ annað kvöld, árleg upphitun fyrir fiskidaginn mikla!
Kv. Guðný
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Krossum fingur fyrir Önnu og Hjölla, víkingurinn er væntanlegur í dag eða á morgun!
G.Ól.
________________________________________________________, 10.8.2006 kl. 01:13
Langamman og afinn eru mætt á Skagann. Helga Sess er að baka skírnartertu sem á að nota á laugardaginn. Komum ekki á Fiskidaginn mikla. Erum enn hálfdösuð eftir bíltúrinn um verslunarmannahelgina sem var m.a. upp að Kárahnjúkum. Ótrúlegt að sjá framkvæmdirnar þar.
Bless í bili, Fjóla
________________________________________________________, 10.8.2006 kl. 19:52
Bíddu við.... Fjóla, varst þú á Austurlandi um verslunarmannahelgina og komst ekki á Borgarfjörð ?
________________________________________________________, 11.8.2006 kl. 12:49
Ég get ekki talað um þetta....fór samt í Söluskálann. Þurfum að kaupa okkur þyrlu.
Kv. Fjóla
________________________________________________________, 11.8.2006 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.