Lítill Íslendingur í stóru landi

Jaeja hér situr madur á netkaffi í Quito og hefur thad gott med kaffibolla sér vid hlid en er lífid hérna í Ecuador bara fínt svona thegar ad madur tharf ekki ad maeta í skólann en thegar ad madur tharf ad fara í skólann gerir madur afar lítid annad en ad sofa á bordinu eda glápa útí loftid, en fékk ég engar baekur til thess ad laera neitt hérna, afs eitthvad ekki ad sinna sínu.
Spaenskan hjá mér er ordin mjog gód ég talar hana mjog vel.
Svona fyrir thá sem ad ekki vita neitt um hvada aevintýrum ég er búinn ad lenda í thá aetla ég svona adeins ad segja frá.

Ég er búinn ad fara til Galapagos eyjanna sem ad er alger paradýs, dýralífid thar er yndislegt og synti madur med saeljónum, fiskum, morgaesum og hákorlum, skodadi risaskjaldbokur og marga flotta fugla.
Sídan er madur búinn ad vera raendur tvisvar, einu sinni med byssu midad á magann á manni og hitt skiptid var bakpokinn minn tekinn med gersamlega ollu, thar á medal vegabréfinu mínu en thad er nú ástaedan fyrir thví ad ég er hérna í Quito núna vegna thess ad ég fór í gaer ad saekja um neydarvegarbréf.
Ég var vakinn upp af logreglumanni med byssu og var madur ásakadur um ad hafa stolid myndavél af herbergisfélaga á hosteli en hringdi hún á logregluna.
Vaknadi líka eitt sinn heima hjá mér vid ad 4 herthotur flugu yfir herbergid mitt og hélt madur ad thad vaeri verid ad fara ad bomba mann.
Horfdi á reykmokk frá bensínstod sem ad sprakk uppíloftu ekkert svo langt frá húsinu mínu.
Búinn ad standa á midju jardar thar sem ad er enginn skuggi mjog skondid.
Skoda thurkud mannshofud.
Eignast marga góda vini baedi hédan frá Ecuador og skiptinemavinum allstadar af úr heiminum.
Og thetta er bara brotabrot af thví sem ad ég er búinn ad lenda í hérna í Ecuador en er ég líka búinn ad lifa án ykkar íslensku fjolskyldunnar minnar og margs annars frá íslandi.

Ég kem heim á klakann fostudaginn thann 13. júlí en thad eru 49 dagar, svo í lok júlý thá laetur madur sjá sig í gamla Jorfa. En er mig farinn ad hlakka mjog mikid til thess ad hitta alla :D

Kvedja frá Stefáni Bjarti í Ecuador

P.S. Ég óska ollum til hamingju med afmaelid sem ad hafa átt og eiga eftir ad eiga afmaeli á medan ad ég er úti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Og ekki má gleyma allri bjórdrykkjunni og endalausu kvennafari hjá þér þarna suðurfrá.

Ég hlakka til að sjá þig kæri frændi, Sefán Óli frændi þinn biður að heilsa. Hann er mjög stolltur af þér, eins og við öll.

Kveðja - Óli Stef.

________________________________________________________, 26.5.2007 kl. 08:51

2 Smámynd: ________________________________________________________

Gaman að fá blogg frá þér kæri frændi, það verður skemmtilegt að hitta þig fyrir austan í sumar!

Reyndu svo að forðast stórar uppákomur í þessa 49 daga svo þú komist nú heill heim !

Kveðja frá Guðnýju afasystur. 

________________________________________________________, 26.5.2007 kl. 11:31

3 Smámynd: ________________________________________________________

Eins gott að þú farir að koma þér heim. Meiri óaldarlýðurinn þarna sem miðar byssu á frænda minn og rænir hann. (annars gefa nú fréttir helgarinnar úr höfuðborginni okkar ekki tilefni til þess að maður hreyki sér hátt....)

Bless, Fjóla Ásg

________________________________________________________, 29.5.2007 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband