14.7.2006 | 13:34
Helga systir
Komið þið sæl.
Ég ætlaði bara að segja ykkur frá því að eftir að Helga Sesselja leit út um gluggann í morgun þá tók hún verkjatöflu og setti á sig brúnkukrem. Mér datt í hug að deila þessu því að ég er að hugsa um að gera þetta líka. Maður verður minnsta kosti að gera eitthvað.
Sumarkveðja, Fjóla fúla.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Það er sama blíðan....ég er að hugsa að spara mér vinnu og hengja óhreina tauið út.
Kv. Fjóla
________________________________________________________, 15.7.2006 kl. 13:06
Bíddu, ég er ekki að fatta........... af hverju verkjatöflu?? Góð hugmynd þetta með að hengja óhreinatauið beint út! Var að koma að austan, rétt til að setja í vél og pakka svo niður aftur, ég ætti kannski að sleppa þessu með þvottavélina?
Kv. Guðný
________________________________________________________, 21.7.2006 kl. 21:59
Rigningin var farin að valda verkjum. Svo hengir maður bara þvottinn út í úrhellið. Tek fram að það var ljómandi veður hér í dag.
Kv. Fjóla lyfjalausa
________________________________________________________, 24.7.2006 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.