26.4.2007 | 01:18
Ánægjuleg frétt.
Hann Gústi okkar, sem hefur verið forstöðumaður svæðisstöðvar Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum síðastliðin tvö ár, hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri og tekur hann við starfinu á Akureyri næsta haust.
Við óskum honum og öllum í Miðgarði innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Með kveðju úr Akraseli.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:30 | Facebook
Athugasemdir
Þetta gat frumburðurinn sagt mér í fréttum í gærkvöldi. Mér fannst ég vera aftarlega í röðinni að frétta....
Ætti þetta ekki að vera svona "skúbb" síða?
Til hamingju Gústi og kó.
Kv. Fjóla og kó
________________________________________________________, 26.4.2007 kl. 09:11
Ojá, haldiði ekki að töffarinn og spúsa hans hafi birst á eldhúsgólfinu hjá mér í gærkvöldi, dularfull á svipinn og sögðu mér að kveikja á útvarpinu og hlusta á fréttirnar þegar ég spurði hvað í ósköpunum þau væri að gera fyrir norðan!
Ég er ótrúlega ánægð fyrir hans hönd - og við Dalvíkursystur báðar. Hlökkum mikið til að fá þau í nágrennið. Til hamingju enn og aftur kæri bró,
kv. Guðný syss
________________________________________________________, 26.4.2007 kl. 17:53
Bestu þakkir öllsömul.
Kv. Gústi.
________________________________________________________, 27.4.2007 kl. 14:02
Til hammó Gústi gott að geta sagt þetta er Gústi frændi hann er frægur........KV Helga ses
Helga Sess (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 00:18
Sælt veri jorfafolkid... rambadi inn a thessa sidu og list vel a hana.. bid ad heilsa..kær kvedja fra Koben.. Aldis Fjola
Aldis Fjola (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.