17.4.2007 | 00:14
Síðbúið páskablogg
Það hafði heldur betur breytt um veður þegar við komum á Borgarfjörð á skírdag. Eftir suðurhafsblíðuna hjá Guðnýju fengum við norðanátt, brim og snjókomu. En mikið svakalega var það gott veður. Og Guðný, þú pantaðir myndir af briminu og það eru nokkrar komnar í myndaalbúmið. Verst að við gleymdum að skrifa í gestabókina, þannig að sá sem fer næstur í Gamla-Jörfa, vinsamlegast skilji eftir eina auða síðu!
Kveðja, Gústi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Eins gott að þú varst búinn að blogga, Gústi. Guðný var nefnilega með einhverjar hótanir. Í guðanna bænum bloggið svo hún hætti ekki.
Kv. Fjóla
________________________________________________________, 17.4.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.