18.5.2006 | 15:54
Til öryggis.
Við förum í Júróvíson-partí á eftir.
Annars er ég með plan-B, held með Grikklandi og Danmörku - lögum sem eru inni á laugardagskvöldið. Þá get ég verið með partí þá.
Gó - Silvía Nótt! (að vísu ætlar karl faðir minn að afsala sér ríkisborgararéttinum ef hún fer áfram, þannig að....)
kv. Fjóla Ásg.
Athugasemdir
Ég hringdi í Beggu til Noregs og sagði henni að kjósa Silviu Night. Hún sagðist vera búin að kjósa Línu Langsokk !!
Kv./ÓA.
________________________________________________________, 18.5.2006 kl. 21:13
Hjúkkitt, ég er ekki viss um að ég hebbði haft taugar í að fylgjast með Silvíu Night á laugardagskvöldið líka!
Við Hjörvar vorum sammála um að Finnarnir hafi verið langflottastir :þ
Kv. G.SÓl
________________________________________________________, 18.5.2006 kl. 22:21
Eins gott að Silvía Nótt vann ekki. Ferlegt ef ég hefði þurft að heimsækja Geira á færeyska sjómannaheimilið í Köben það sem eftir er! Áfram Lordi!!
________________________________________________________, 18.5.2006 kl. 22:55
Svona fór það. Gaman að þessu samt, hún fór á kostum í tíufréttunum. Já, ætli maður söðli ekki um og kjósi Finnana...eða einhvern annan.
Alla vega, eins gott að maður fór í júró-partí í gær.
Kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 19.5.2006 kl. 09:56
Er svolítið sár mér fynnst hún flott annars er ég samála Fjólu syss og ætla að kjósa Finnana KV Helga Sess sára það er ljótt að baula á fólk ...
________________________________________________________, 19.5.2006 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.