17.5.2006 | 13:58
Gagnlegar upplýsingar.
Margir með afmæli sama dag / fæddir sama dag og Óli Ara:
Á Íslandi búa 836 sem eiga afmæli þann 16. maí
Á Íslandi búa 15 sem fæddust þann 16. maí 1962
Vilt þú vita með hversu mörgum þú deilir afmælisdegi þínum?
http://www.hagstofa.is/?PageID=1679
Kv./ÓA.
PS. Muna að kvitta þegar þið svarið bloggfærslu.
Athugasemdir
Sniðugt!! Kv. G.Ól.
Úbbs, þessi kvittun dugir víst ekki á þessum vettvangi, þar sem þetta gæti víst verið Gunna Ól, Guja Ól, Gústi Ól og Guðný Ól!
Kveðja, Guðný :)
________________________________________________________, 17.5.2006 kl. 16:13
Nei þetta er mitt afmæli það er nóg að vita það KV Helga Sess ekki frek......
________________________________________________________, 17.5.2006 kl. 16:39
Ég þarf að athuga þetta með afmælisdagana. Ég var einu sinni í 30 manna bekk þar sem við vorum 3 fædd sama dag, sama ár.
kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 17.5.2006 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.