20.7.2012 | 20:04
Ný gestabók :)
Ég fjárfesti í nýrri gestabók fyrir Gamlann í dag - bara að láta vita svo fleiri kaupi ekki gestabók. Fann ekki gærubók, held þær séu ekki framleiddar ennþá ;) Það er rosa gott og gaman að fylgjast með umferðinni í Gamlann, svo endilega ekki gleyma að kvitta og gefa skýrslu!
Yngsta syss - á austurleið :)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gott hjá þér systir mín góð, gestabókin er ómissandi ;)
Gamla- ekki á austurleið :(
________________________________________________________, 20.7.2012 kl. 22:37
Svakalega vona ég að ég geti bráðum skrifað í þá bók;) kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 30.7.2012 kl. 18:27
úbbss... ég gleymdi að kvitta í bókina
En takk allir sem dvöldu í Gamla þessa helgina fyrir dásamlega samveru - maður kemur endurnærður (örlítið þreyttur reyndar) til baka og fær enn flissköst yfir sumu og hreinlega hlátursköst yfir öðru. Hlakka til að hitta ykkur í haust !
Nú er bara Fiskidagsundirbúningur - vúppvúpp...
kv. MÁ.
________________________________________________________, 31.7.2012 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.