Jörfaliðar rata víða.

Hann Ari Berg velur ekki alltaf auðveldustu leiðirnar í lífinu.  Þegar hann var sextán ára þá ákvað hann að fara einn til Noregs og taka stúdentsprófið við norskan skíðaskóla.  Núna er hann fluttur til  Ástralíu  þar sem hann mun búa næstu árin og stunda viðskiptalögfræði við Bond háskólann í Brisbane á austurströndinni  (www.bond.edu.au).  Við sendum honum okkar bestu kveðjur og óskir um gott gengi . 

Tölvupóstur Ara og MSN er aberg2@hotmail.com

Síminn hjá Ara í neðra er +61 40 6583885

ÓA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ________________________________________________________

Ég var búin að benda Ara á að koma í Bifröst. Það er bara aldrei hlustað á mann....hafðu það gott Ari, ekki koma heim með kengúru.

Við vorum að koma heim frá Kaupmannahöfn í nótt. Ég fór þangað með til þess að gera brúklegan eiginmann, kom heim með kall á sextugsaldri. Á eftir að komast að því hvernig brúk verður hægt að hafa af þannig karli....

Bestu kveðjur, Fjóla Ásg

________________________________________________________, 19.2.2007 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband