3.5.2012 | 10:14
Vorferð í Jörfa.
Miðvikudaginn 16.maí rætist óskin mín um vorferð í Jörfa. Ég áætla að vera þar frá 16. - 20. maí. Vonandi tekst mér að ná Ragga mínum með mér og sem allra flestum afkomendum, svo að þeir fái að njóta þess með mér að vera í dýrðinni. Ég hlakka alveg ótrúlega mikið til
Kær kveðja frá Guju.

Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Góða ferð Guja mín, njótið nú vel.
Besta kveðja, Gunna.
________________________________________________________, 3.5.2012 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.