23.7.2011 | 17:26
Stefán Huginn
Sælt veri fólkið.
Ásgeir Rúnar og Helena eignuðust dreng á fimmtudaginn.
Hann fékk nafnið Stefán Huginn, í dag. Þá var hann skírður og er kominn heim. Hann tók öllu vel, komunni í heiminn sem og nafninu.
Það lítur út fyrir að þetta verði mesti prýðispiltur!
Kær kveðja, Fjóla - sem er að reyna venjast því að vera amma ,,Gústa og Stebba"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ha-ha. Það getur ekki verið erfitt að venjast því Fjóla! Til hamingju með nýjasta drenginn.
Kv. Gústi.....nafni;)
________________________________________________________, 24.7.2011 kl. 00:43
Til hamingju með barnabarnið, Fjóla mín. Mér líst vel á nafnavalið. Ég sé þig í anda kalla á hann "Bebba þinn" þegar þú ætlar að kalla á Gústa
- nehhh.... bara grín 
________________________________________________________, 26.7.2011 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.