6.2.2011 | 11:21
Handhafar dagatals Jörfaliðsins 2011 athugið!!
Ég komst að því í gær mér til mikillar skelfingar, að af einhverjum ástæðum hefur nafn Ingu, minnar yndislegu systur dottið út í dagatalinu góða. Því langar mig að biðja þá (lesist skipa þeim) sem fengu dagatalið í jólagjöf að bæta nafni Árnýjar Ingibjargar í reitinn 24. febrúar.
Helst strax svo það gleymist ekki!
Guðný syss.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Set hana 23.-25. svona til öryggis
kv. Fjóla
________________________________________________________, 6.2.2011 kl. 13:19
Hélt að hún ætti að vera útundan!
Stebbi (IP-tala skráð) 9.2.2011 kl. 20:35
Stebbi NEI! Hún átti sko alls ekki að vera útundan, þetta voru mikil mistök sem ég er dulítið leið yfir. Ertu ekki örugglega búinn að bæta henni við?
Guðný.
________________________________________________________, 10.2.2011 kl. 18:34
"Guðný er í vondum málum - trallallallallalaaaa"!
________________________________________________________, 10.2.2011 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.