3.2.2011 | 21:12
Af gömlu fólki.
Kannske ekki í frásögu færandi, en gamlingjarnir í Hólabrekku eru að mála stofu og eldhús.
Gamla syss er farin að gefa sig, dauðuppgefin eftir daginn.....Geiri, jú... líka að eldast (byrjar daginn kl. 6.3o). Ég er ekki að biðja um samúð, þetta er neflega býsna gaman ! Lagast allt þegar málningu lýkur og gönguferðir hefjast á ný. Kv. Gunna syss, ekki klár á tölvuna
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Samt orðin rosa flink að gera broskalla
Svakalega eruð þið dugleg. Það verður sko gaman fyrir ykkur þegar þið eruð búin. Kv. Guja syss.
________________________________________________________, 4.2.2011 kl. 15:33
Þið eruð frábær og ekkert gömul! Gamalt fólk getur ekki málað hús og gengið á fjöll! Ég hlakka til að sjá "nýtt" eldhús og stofu um páskana. Kv. Gústi.
________________________________________________________, 4.2.2011 kl. 18:02
Já...og nú eru allar innihurðir í húsinu komnar til Húsavíkur í endurnýjun,vest með klósetthurðina! Kv. Gunna syss.
________________________________________________________, 4.2.2011 kl. 19:40
Kraftur á þeim "gömlu" hlakka til að koma til ykkar næst og sjá. Kveðja Helga
________________________________________________________, 5.2.2011 kl. 00:05
Það hefði nú verið allt í lagi hjá þeim gömlu að skila einhverju af þessum genum áfram...kveðja frá einni sem hyggur á málaferli.
________________________________________________________, 5.2.2011 kl. 11:25
PS. Það er ég, Fjóla Ásg, sem hygg á málaferli. Best að hver tali fyrir sig
________________________________________________________, 5.2.2011 kl. 11:26
Flott hjá ykkur. Óli syss.
________________________________________________________, 6.2.2011 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.