Nýr hótelstjóri kom nýlega til starfa áí Hótel Borgarnesi. Hann heitir Bjarni Ágúst Sveinsson, fæddur og uppalinn í Þorlákshöfn, en á ættir og uppruna að rekja til Borgarfjarðar eystri og var þar mikið á sínum æskuárum. Bjarni sagði í samtali við Skessuhorn að það væri spennandi og skemmtilegt að vera kominn aftur í Borgarfjörðinn. Þrátt fyrir að vera enn ungur að árum, aðeins 38 ára, hefur Bjarni mikla reynslu af hótel- og veitingarekstri. Ég menntaði mig ekki í þennan geira en var ungur ráðinn hótelstjóri á Hótel Hallormsstað. Ég var um tíma hótelstjóri á Valaskjálf á Egilsstöðum, síðan yfirþjónn á Grand Hótel og svo veitingastjóri á Hótel Selfossi. Seinast var ég í Fjöruborðinu á Stokkseyri í tæpt ár þegar mér bauðst að taka við hér.
Nafni minn (Ágúst) er duglegur, fer örugglega létt með Hótel Borgarnes.
K.V. G.Á.Ó.
Gunna
(IP-tala skráð)
28.1.2011 kl. 13:24
3
Ja hér, held maður þurfi bara að gerast áskrifandi að Skessuhorni! Er með Stebbablaðið í höndunum, skemmtilegt viðtal! En ég er viss um að Bjarna frænda þykir ekki slæmt að vera orðinn "hótelstóri", held hann sé ekki mjög hávaxinn....
Athugasemdir
Æ, ég er í einhverju veseni að setja slóð hér inn svo ég setti bara hluta af fréttinni um frænda þessarrar viku
Kv. Fjóla Ásg
________________________________________________________, 27.1.2011 kl. 21:35
Nafni minn (Ágúst) er duglegur, fer örugglega létt með Hótel Borgarnes.
K.V. G.Á.Ó.
Gunna (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 13:24
Ja hér, held maður þurfi bara að gerast áskrifandi að Skessuhorni! Er með Stebbablaðið í höndunum, skemmtilegt viðtal! En ég er viss um að Bjarna frænda þykir ekki slæmt að vera orðinn "hótelstóri", held hann sé ekki mjög hávaxinn....
Guðný (stóra;)
________________________________________________________, 28.1.2011 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.